Bjarnarhýðið

Heimsmeistarakeppni Bjössa 2006

Allir leikir. Eða ekki.

laugardagur, júní 10, 2006

Uppgjör gærdagsins

Það sem kom í ljós í gær er að Þjóðverjar eru með slaka vörn, Kosta Ríka á að tapa öllum sínum leikjum, Ekvador er ekki bara gott í 3000 metra hæð yfir sjávarmáli og að Pólverjar eru bitlausir. Þessi riðill gæti klárast á fimmtudag. Englendingar hugsa gott til glóðarinnar að lenda á móti liði úr þessum riðli.
Annars er óvíst hvort Jens Lehman verður leikfær á miðvikudag. Þá kæmi sér vel að hafa góðan varamarkmann. Hver er það aftur hjá Þjóðverjum...