Bjarnarhýðið

Heimsmeistarakeppni Bjössa 2006

Allir leikir. Eða ekki.

föstudagur, júní 09, 2006

Nostrahver?

Ekki er ég spámannslega vaxinn. Jújú, Wanchope stóð sig áðan, en ekki Lehman og Podolski. Eusibiuz vinur bloggsins kemur inn í sóknina í staðinn fyrir Rasiak þannig að ekki verður Rasiak maðurinn. Zurawski og Delgado munu sjá um mörkin á eftir ef einhver verði. En þetta hljóta að vera betri varnir.