Bjarnarhýðið

Heimsmeistarakeppni Bjössa 2006

Allir leikir. Eða ekki.

föstudagur, júní 09, 2006

Geisp...

Æ þetta var slakt. Ekvador geriði akkúrat það sem þurfti, það er ekki nóg að hanga á boltanum í tíma og ótíma ef fyrsta markskotið kemur á 85. mínútu! Tvö stangarskot á síðustu tveim mínútunum voru of lítið og of seint.
Ég sagði að það yrði enginn spútnik þarna...