Bjarnarhýðið

Heimsmeistarakeppni Bjössa 2006

Allir leikir. Eða ekki.

laugardagur, júní 10, 2006

England í hálfleik.

Ekki er þetta mjög sannfærandi inni í teignum hjá Englandi. Þeir eiga allt spilið, fá að mestu að vera í friði með það, en vantar bit. Held að Svíar séu ekki of stressaðir við að horfa á þetta