Bjarnarhýðið

Heimsmeistarakeppni Bjössa 2006

Allir leikir. Eða ekki.

laugardagur, júní 10, 2006

Afskaplega ósannfærandi.

Englendingar voru mjög ósannfærandi í þessum leik, vantaði allt bit í sóknina og í seinni hálfleiknum voru þeir næstum á hælunum. 11. leikurinn í röð í HM sem þeir skora ekki í seinni hálfleik. Þeir þurfa að gera miklu betur ef þeir eiga að gera rósir í þessari keppni. Svíar verða erfiðari andstæðingar.