Bjarnarhýðið

Heimsmeistarakeppni Bjössa 2006

Allir leikir. Eða ekki.

miðvikudagur, júní 14, 2006

Jæja

Frakkar ætla að endur taka leikinn frá því síðast og vera slakir. Það kemur aðeins á óvart. Riberý lofar góðu.
Það kemur hins vegar ekki sérstaklega á óvart að Brassarnir voru arfaslakir í gær. Það hefur hingað til ekkert lið sýnt að önnur lið eigi að óttast þau eitthvað sérstaklega, keppnin er galopin.
Nú hins vegar ætla ég að taka smá hlé frá HM í fyrsta skipti í 16 ár. Við sjáumst í næstu viku.